Gámaþjónusta Vestfjarða

FRÉTTIR

04.12.2018

Flokkum úrgang

Hér má sjá nokkur myndbönd um flokkun úrgangs, bæði endurvinnslu og flokkun á lífrænum úrgangi. Gott að skoða  Sjá myndband https://www.youtube.com/watch?v=4zWMuDxk0Zc Lífræn ...

30.11.2018 | Sorphirða frestast

29.11.2018 | Þetta er allt að koma.

Eldri fréttir »

Vefmyndavél hjá Gámaþjónustu Vestfjarða á Grænagarði
Fleiri vefmyndavélar á Grænagarði
SORPFLOKKUN

Hér má finna bæklinga um úrgangsmál og endurvinnslu sveitarfélaga á Vestfjörðum.

Ísafjarðarbær bæklingur
Bolungarvík bæklingur
Súðavík bæklingur
Vesturbyggð, Tálknafjörður bæklingur

SORPHIRÐUDAGATÖL

Gámaþjónusta Vestfjarða sinnir reglulegri sorphirðingu frá heimilum flestra sveitarfélaga á Vestfjörðum.

Hérna má alltaf finna uppfærð sorphirðudagatöl fyrir þessa staði.

Nánar »

ENDURVINNSLUTUNNAN

Með því að flokka endurnýtanlegan úrgang leggur þú umhverfinu lið, minnkar urðun og eykur endurvinnslu til hagsbóta fyrir alla. Þar að auki kolefnisjafnar þú helminginn af notkun heimilisbílsins.

Nánar »

FLOKKUM ÚRGANG

Hér má sjá nokkur myndbönd um flokkun úrgangs, bæði endurvinnslu og flokkun á lífrænum úrgangi.

LÍFRÆN SÖFNUN

FLOKKUN ENDURVINNSLU

HÁLKUVARNIR

Gámaþjónusta Vestfjarða býður uppá góða hálkuvörn með söndun eða söltun á plönum bílastæðum, gangstéttum, innkeyrslum og öðrum opnum svæðum. Við þjónustum húsfélög, einkaaðila..
 
Nánar »

GÁMAVELLIR UPPLÝSINGAR

Hér má nálgast opnunartíma og gjaldskrár á móttökustöðvum Gámaþjónustu Vestfjarða í Funa, á Flateyri, Þingeyri, Suðureyri, Bolungarvík og Vesturbyggð. Einnig verðskrár fyrirtækja vegna sorpförgunar.
Nánar »

PLASTSÖFNUN

Plastsöfnunargrind og pokar. Grindurnar eru fyrir söfnun á mjíku plasti, bæði glæru og lituðu. Best er að aðskilja þessa tvo flokka og safna hvorum fyrir sig í sér poka.

Skoða myndband » Nánar »

BLÁPOKINN

Þetta er góð lausn fyrir fyrirtæki sem deila með sér húsnæði eða aðstöðu, húsfélög og aðra sem sjá sér hag í því að samein-
ast um sorpílát. Fyrirtækin kaupa pokana miðað við sínar þarfir.

Skoða myndband » Nánar »

© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.