Gámaþjónusta Vestfjarða

FRÉTTIR

12.10.2018

Brotajárn flutt til Hollands

Í gær var skipað út 870 tonnum af járni sem mun fara til Hollands. Fyrirtækið hringrás sér um vinnuna við járnið. Þetta er járn af öllu Ísafjarðarsvæðinu og Vesturbyggðarsvæðinu auk ...

09.10.2018 | Flutt yfir í Dýrafjörð

28.09.2018 | Rotþrær hreinsaðar í Dynjanda

Eldri fréttir »

Vefmyndavél hjá Gámaþjónustu Vestfjarða á Grænagarði
Fleiri vefmyndavélar á Grænagarði
GARÐATUNNAN

Garðatunnan er 240 lítra tunna á hjólum sem setja má allan garðaúrgang í og losuð er reglulega. Hún er ætluð garðeigendum sem vilja þægilega leið til að losna við garðaúrgang.
Skoða myndband » Nánar »

SORPHIRÐUDAGATÖL

Gámaþjónusta Vestfjarða sinnir reglulegri sorphirðingu frá heimilum flestra sveitar-
félaga á Vestfjörðum. Hérna má alltaf finna uppfærð sorphirðudagatöl fyrir þessa staði.
Nánar »

ENDURVINNSLUTUNNAN

Með því að flokka endurnýtanlegan úrgang leggur þú umhverfinu lið, minnkar urðun og eykur endurvinnslu til hagsbóta fyrir alla. Þar að auki kolefnisjafnar þú helminginn af notkun heimilisbílsins.
Nánar »

GRÁPOKINN

Gámaþjónustan hf. og dótturfélög bjóða nú upp á nýja leið til að losa sig við óflokk-
aðan úrgang á auðveldan og hagkvæman hátt. Í pokana má setja allan óflokkaðan úrgang nema málma og spilliefni.
Skoða myndband » Nánar »

HÁLKUVARNIR

Gámaþjónusta Vestfjarða býður uppá góða hálkuvörn með söndun eða söltun á plönum bílastæðum, gangstéttum, innkeyrslum og öðrum opnum svæðum. Við þjónustum húsfélög, einkaaðila..
  Nánar »

GÁMAVELLIR UPPLÝSINGAR

Hér má nálgast opnunartíma og gjaldskrár á móttökustöðvum Gámaþjónustu Vestfjarða í Funa, á Flateyri, Þingeyri, Suðureyri, Bolungarvík og Vesturbyggð. Einnig verðskrár fyrirtækja vegna sorpförgunar. Nánar »

PLASTSÖFNUN

Plastsöfnunargrind og pokar. Grindurnar eru fyrir söfnun á mjíku plasti, bæði glæru og lituðu. Best er að aðskilja þessa tvo flokka og safna hvorum fyrir sig í sér poka.
Skoða myndband » Nánar »

BLÁPOKINN

Þetta er góð lausn fyrir fyrirtæki sem deila með sér húsnæði eða aðstöðu, húsfélög og aðra sem sjá sér hag í því að samein-
ast um sorpílát. Fyrirtækin kaupa pokana miðað við sínar þarfir.
Skoða myndband » Nánar »

© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.

KNÚIÐ AF: WebSmith