Gámaþjónusta Vestfjarða

Salernisleiga

Er salernisaðstaðan í ólestri?
Færanleg salerni er þá lausnin fyrir þá sem vantar almenningssalerni. High Tech 1 færanlegu salernin er lausn sem nýtist til dæmis:

• Á ættarmótum
• Á útihátíðum
• Íþróttafélögum
• Félagasamtökum
• Á ferðamannastöðum
• Byggingarverktökum
• Bæjar og sveitafélögum

Hvar sem stórir hópar fólks koma saman utandyra og salernisaðstaða er lítil sem engin, hefur Gámaþjónusta Vestfjarða lausnina. Við leigjum High Tech 1 færanlegu salernin til lengri og skemmri tíma. Innifalið í leigu er öll þjónusta eins og hreinsun, viðhald og flutningur.

HVAÐ ER HIGH TECH 1?
High Tech 1 salernin eru færanleg/laus salerni sem hægt er að setja niður á þeim stað sem þess er þörf. Það þarf engar leiðslur fyrir vatn því í salerninu er vatn sem skolar úrgangi niður í þar til gerða geymsluþró. Í vatninu er hreinsiefni sem eyðir lykt. Loftræstitúður eru á öllum 4 hliðum og á þaki og gólfi.

KOSTIR HIGH TECH 1 SALERNA:
• Einangraðir veggir
• Loftræsting
• Innbyggt kerfi sem eyðir lykt
• Allt úr plasti, ekkert járn sem ryðgar
• Auðvelt að þrífa
• Auðvelt að festa
• Auðvelt að flytja til
• Hleður ekki utan á sig klakabrynju
• Enginn viður eða málmur sem veðrast
• Þarfnast lítils viðhalds
• Verðlaunahönnun

HICH TECH 1 salernin er umhverfisvæn lausn á vandamáli sem skapast þar sem fólk hefur komið saman og salernisaðstaða hefur ekki verið nægjanleg. Láttu ekki þitt eftir liggja og notaðu High Tech 1 salernin næst þegar þú þarft að bæta salernisaðstöðu þar sem margt fólk kemur saman utandyra.

© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.