Gámaþjónusta Vestfjarða

Holræsahreinsun

Gámaþjónusta Vestfjarða gerir út einn holræsabíl tæknilega fullkominn til stíflulosana, hreinsunar frárennslislagna,niðurfalla,olíutanka,rotþróa, auk margra annara verkefna. Þessi þjónusta hefur fengið góðar viðtökur hjá sveitarfélögum,fyrirtækjum og einstaklingum. Reynslumiklir starfsmenn okkar tryggja vönduð og örugg vinnubrögð og með þeirri miklu tækni sem fyrirtækið hefur yfir að ráða er hægt að leysa flest þau verkefni sem okkur er treyst fyrir fljótt og örugglega.

Gámaþjónusta Vestfjarða hefur einnig fjárfest í búnaði til myndatöku á holræsalögnum og á tæki til að staðsetja lagnir og skemdir.

© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.