Gámaþjónusta Vestfjarða

Breyting á sorphirðu

Núna um áramótin var gerð sú breyting á sorphirðunni að í staðin fyrir að hirða sorpið á þriðjudegi verður það hirt á miðvikudegi framvegis, vonumst við til að það valdi ekki óþægindum fyrir ykkur íbúanna, langar okkur að ítreka við ykkur að muna að hreinsa frá sorpílátunum á hreinsunardegi til að auðvelda hreinsun

© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.