Gámaþjónusta Vestfjarða

Gatnagerð eftir hlé í áratug

Gámaþjónusta Vestfjarða ehf. hefur nú hafist handa við gatnagerð á Suðurtanga. Í verkinu felst að leggja nýja götu upp að efra burðarlagi, koma fyrir götubrunnum, leggja að- og fráveitu og reisa ljósastaura. Gatan sem nú er verið að gera heitir Æðartangi og er hluti af nýju skipulagi Suðurtangans. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir mjög gleðilegt að nú séu hafnar framkvæmdir við nýjar götur á ...


Rusla­tunna sem þjapp­ar sjálf ruslið

Lífið verður stöðugt ein­fald­ara í eld­hús­inu þökk sé enda­lausri hug­vit­semi hönnuða en nú kynn­um við til leiks rusla­tunnu sem sér sjálf um að þjappa rusl­inu sem ger­ir það að verk­um að hún tek­ur mun meira en við eig­um að venj­ast.

Rusla­tunn­an sniðuga frá Joseph Joseph er hugsuð fyr­ir heim­ilið. Hún er ein­föld og el­eg­ant (sem skipt­ir auðvitað máli), ...


Fyrsta skóflustungan

Fyrsta skóflustungan að gatnagerð við Suðurtanga var tekinn föstudaginn 6 október 2017.


Suðurtangi, gatnagerð

Gámaþjónustan var lægst í útboði á gatnagerð við Suðurtanga.

Skrifað var undir samning um verkð í dag 05-10-2017.

 

Ísafjarðarbær óskaði eftir tilboðum í verk við lagningu 1. áfanga gatnagerðar á Suðurtanga á Ísafirði.

 Í verkinu felst að grafa upp efni úr götustæði og aka á tipp, einnig þarf að grafa fyrir lögnum, koma fyrir götubrunnum og leggja frárennslislagnir og vatnslagnir. ...


10 milljarða soprbrennslustöð í Súðavík?

Súðavíkurhreppur er með til skoðunar að reisa risavaxna sorpbrennslustöð í sveitarfélaginu sem gæti annað stórum hluta landsins, ef ekki öllu landinu. Pétur G. Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, segir að málið sé á frumstigi og fleiri staðsetningar en Súðavíkurhreppur komi til greina. „Það er verið að ræða um hátæknisorbrennslustöð, sem er það umhverfisvænasta sem þekkist í sorpeyðingu í dag,“ segir ...


Langþráð skref.

Það er í dag sem hátíðarsprenging Dýrafjarðarganga fer fram. Dagskráin við gangamunna Arnarfjarðarmegin hefst kl. 14:15 með Barbörathöfn en Barbara er verndardýrlingur námumanna hjá  kaþólikkum og jarðgangamenn teljast námumenn í þessu tilfelli.  Í Arnarfirði eru það Tékkar sem grafa og hafa þá venju að setja líkneski við gangamunna og helga líkneskið  í upphafi verks með sérstakri athöfn. Síðan verður ...


© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.

KNÚIÐ AF: WebSmith