Gámaþjónusta Vestfjarða

Ekki farið á gámavelli Suðureyri,Flateyri,Þingeyri.

Ekki verður farið á gámavelli á Suðureyri,Flateyri og Þingeyri í dag þriðjudaginn 16-01-2018

vegna versnandi veðurspár.


Haraldur nýr stöðvarstjóri í Funa

Annann janúar 2018 tók Haraldur Kristinsson til starfa hjá Gámaþjónustu Vestfjarða.

Haraldur starfaði áður hjá sorpbrennslu Vilhelms Harðarsonar á Skagaströnd

Haraldur er fæddur og uppalinn á Ísafirði sonur hjónanna Karenar Ragnarsdóttur og Kristins Haraldssonar kennd við Laufás í Skutulsfirði

Við bjóðum Harald velkomin til starfa.

 


Lyklaskipti í Funa

Formleg lyklaskipti fóru fram í gærmorgun þegar starfsmenn Kubbs ehf. afhentu starfsmönnum Gámaþjónustu Vestfjarða völdin yfir sorpmóttökustöðinni Funa á Ísafirði. Eins og fram hefur komið þá hefur á grundvelli útboðs verið samið við Gámaþjónustu Vestfjarða um sorphirðu og –förgun í ...


Fyrsta endurvinnsluvikan 2018

Óhófleg neysla hátíðanna gefur af sér mikið magn af sorpi, en merkilega mikið af því er endurvinnanlegt. Allur jólapappír á að fara laus í stóra hólfið í endurvinnslutunnunni með öðrum pappa og fernum. Allt plast, þ.e.a.s. hreinar plastumbúðir, plastfilmur, -brúsar, -pokar, -glös o.fl. fer í litla ...


Gleðilega jólahátíð

Eigendur og starfsfólk Gámaþjónustu ...

Gatnagerð við Suðurtanga

Það er mörg búmannsraunin.  Strákarnir eru að vinna við að undirbúa lagningu vegar á Suðurtanga.

Þá vill safnast vatn þegar verið er að jarðvegsskipta og koma lögnum og brunnum á sinn stað.

Þá standa þeir vaktina og dæla vatninu burt svo hægt sé að hefnast handa við vinnuna.


© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.

KNÚIÐ AF: WebSmith