Gámaþjónusta Vestfjarða

Gönguferð á Hornstrandir 2005
Starfsmenn Gámaþjónustu Vestfjarða eru að reyna að halda sér í formi með því að ganga á fjöll. 22. júlí 2005 var farið úr Veiðileysufirði og gengið um Hafnarskarð til Hornvíkur þar sem gist var í húsi hjá Hagalín og Berglindi.
Hópurinn leggur af stað í Veiðileysu Horft niður í Veiðileysufjörð Aðeins verið að hvíla sig Ekki mátti gleyma að borða. Tilbúnir að leggja af stað aftur. Torfadals foss. Séð yfir að Gljúfurá. Gengið niður að Höfn í Hornvík. Vaðið yfir Kýrvað Hort út Standahlíð og fossin Rjúkandi Hvannadalur og Hælavíkurbjarg. Sumir voru þreyttari en aðrir............ Gengið upp á Ystadal. Rúnar vestast á Hornbjargi. Gengið í átt að Miðfelli Verið að næra sig á Miðfelli Jörundur og Kálfatindur. Horft eftir Hornbjargi Eilífstindur og Harðviðrisgjá Gengið upp á Kákfatind Gjáinn ,Eilífstindur og Skófnaberg Séð til Reykjafjarðar Fjölskyldan kominn á Kálfatind Þarna er allur hópurinn sem fór upp á Kálfatind Bræðurnir Birkir og Elvar stóðu sig mjög vel. Það mátti næstum teygja sig í steikina Hornbæirnir Stígshús er til hægri á myndinni Hlaupið niður af Kálfatindi Góðum degi lauk með góðri máltíð Rebbi svipast um

© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.