Gámaþjónusta Vestfjarða

Leikskólabörn í heimsókn á Kirkjubóli 2009
15. maí komu 6 ára leikskólabörn í heimsókn. Veðrið var frábært sól og 12 stiga hiti.
Komið í heimsókn og Funi skoðaður Það var nú goll að hafa leikskólakennara með. Þau voru spennt að skoða Funa Emilía og Gabríel Börnin komu öll í grænum vestum Leikskólakennarar frá Súðavík og Suðureyri Krabbinn sækir sorpið Ragnar fræðir börnin. Skoða sorp Sum vildu nú frekar vera úti Krabbinn lyftir sorpinu upp á færiband Svo voru öll börnin vigtuð á bílavoginni Þau voru tæpt tonn. Svo var ákveðið að vigta alla Þá hækkaði vigtin til muna Venni fræddi börnin um spilliefni og gaf börnumun kassa til að setja ónýtar rafhlöður í. Fullorðnafólkið tala alltaf mikið Svo var labbað inn að Kirkjubóli Skoðaðir bílar Þessir kappar tóku til áður en börnin komu í heimsókn. Raggi fræðari Það er ansi margt sem kemur í sorpinu. Það fengu allir Prins Póló og Frissa Fríska Skiltið sem börnin á Sólborg unnu og gert var úr skilti skiltið verður sett við hvern leikskóla Mynd sem stúlka vann frá Tjarnarbæ Suðureyri Það er gaman að henda pappa í pappapressuna. Allir vildu sjá þegar pappabagginn kæmi úr pressunni Bagginn er á leiðinni Svo kom bagginn hann var ansi þungur Þeir eru nú mikil krútt Þessir strákar hirða sorpið hjá íbúum bæjarins. Svo komu veitingar Raggi afhendirr skyltið DREPTU Á BÍLNUM Leikskólakennari tekur við skiltinu Ferðalagið búið og haldið heim á leið Bless bless.

© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.