Gámaþjónusta Vestfjarða

Haustferð á Barðaströnd 2012
Farið var í helgarferð á Barðaströnd helgina 14-16 sept.2012. Farið var í gönguferðir á laugardegi og sunnudegi. Á laugardegi var gengið fram Vaðaldal yfir Lækjarskarða og niður að Brjánslæk.Á sunnudaginn var gengið fram að gili þar sem surtarbrand er að finna,einnig var Gíslahelli.(Hellir Gísla Súrssonar)skoðaður Gist verður í tveimur húsum að Krossholtum. Meðfylgjandi er gasgrill og heitur pottur.

© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.