Gámaþjónusta Vestfjarða

Styttist í verklok í Dýrafirði.

Fyrsta skóflustunga að lagningu jarðstrengs  var tekin 18-05-2017.

Nú er unnið að fullu að frágangi á lagningu jarðstrengsins að gangnamunna Dýrafjarðargangna.  Verkið fer langt í þessari viku.  Verkið hefur gengið vel og er nánast á áætlun.

Verkinu var skipt í þrjá áfanga.  Fyrsti áfanginn var frá spennistöð á Skeiði að Hvammi. Annar áfangi var frá Hvammi  að Dýrafjarðarbrú. Þriðji áfanginn er frá Dýrafjarðarbrú að munna jarðgangnanna. 

  


© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.

KNÚIÐ AF: WebSmith