Gámaþjónusta Vestfjarða

Samið við Gámaþjónustuna

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að ganga til samninga við Gámaþjónustuna hf. um endurgerð hluta Tangagötu milli Þvergötu og Austurvegar. Þrjú tilboð bárust í verkið. Gámaþjónustan bauð 42 milljónir kr., Kubbur ehf. 45,4 milljónir kr., Gröfuþjónusta Bjarna ehf. 45,8 milljónir kr. og Tígur ehf. bauð 49 milljónir kr. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 37,9 milljónir kr.

Hellulögn Tangagötu hófst fyrir fjórum árum og hefur útlit götunnar tekið stakkaskiptum.

Frétt af BB.is

 


© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.