Gámaþjónusta Vestfjarða

Plastumbúðir úr endurvinnslutunnu

27 ágúst fóru tveir gámar til Þýskalands  frá Gámaþjónustu Vestfjarða með plastumbúðum úr heimilistunnunni.

Plastið kom vel út við skoðun,reyndist vel flokkað og var hreint.

Markmið okkar er að endurvinnsluefni sem flokkað er frá heimilisúrgangi sé meira en 25% af heildar heimilisúrgangi.

Ýmsar vörur eru framleiddar úr endurunnu plasti, þar á meðal þessi bekkur á meðfylgjandi mynd.

það er því mikilvægt að ganga vel um endurvinnsluefnið og flokka vel.

Minkum plastið sem fýkur frá okkur,komum því í endurvinnslu.  Hreint land fagurt land.

  

 


© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.

KNÚIÐ AF: WebSmith