Gámaþjónusta Vestfjarða

Sveitarfélög

Ísafjörður

Sveitarfélagið Ísafjarðarbær var stofnað þann 1. júní 1996. Þetta er víðfeðmt sveitarfélag sem teygir sig allt frá Arnarfirði að Geirólfsnúpi á Hornströndum, alls um 2.400 km2, Þéttbýliskjarnarnir eru fimm, Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, Ísafjörður og Hnífsdalur. 

 

Bolungavík

Bolungavíkurbær

 

Vesturbyggd.is

Vesturbyggð er sameinað sveitafélag Patreksfjörður Bíldudalur og Barðaströnd.

 

talknafjordur.is

Tálknafjarðarhreppur stendur fyrir utan sameininguna við Vesturbyggð.

 

sudavik.is

Súðavíkurhreppur er eitt stæðsta sveitafélagið með lengstu strandlengjuna, hreppurin nær inn í botn á Ísafirði

 

www.strandir.is

Strandabyggð eða Hólmavíkurhreppur eða Staðarsveit eins og svæðið var kallað forðum.

Bæjarhreppur og er syðsta sveitarfélagið á Ströndum.

© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.