Gámaþjónusta Vestfjarða

Beinaflutningar

 

 

 

 

 

Í nóvember 2003 keypti Gámaþjónusta Vestfjarða tæki af Hak ehf. í Bolungarvík sem þjónað hafði fiskvinnslu fyrirtækjum og loðnuverksmiðjunni Gná ehf. Í Bolungavík með flutning á beinum,loðnu, rækjuskel og öðrum fiskúrgangi í verksmiðjuna.

Stærstu fiskvinnslufyrirtækin á Vestfjörðum nýttu þessa þjónustu.

Notast var við sérstaka gáma og tanka sem eru alveg þéttir og leka þar af leiðandi ekki. G.V. mun leigja fyrirtækjunum gáma og losa þá eftir þörfum viðskiptavinarins.

6 sérútbúnir beinagámar.

6 slógtankar

2 rækjuskelgáma

 

 

© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.