Gámaþjónusta Vestfjarða

Leikskólabörn í heimsókn á Kirkjubóli 2006
Umhverfisvika Gámaþjónustunnar verður föstudaginn 25. apríl. þetta er í í fimmta sinn sem vikan er haldin. Að þessu sinni er dagur umhverfissins tileinkaður úrgangi á pappír og sorpi sem kemur frá okkur.
Leikskólabörnin komu í strætó Leikskólastjórar og kennarar komu líka Það var margt að skoða Raggi sýnir börnunum myndirnar á sorpbílnum Allir fengu að setjast í bílstjórasætið Kannski keyri ég sorpbíl þegar ég verð stór Stelpur geta alveg keyrt sorpbíl þegar þær verða stórar Kannski ætla ég að keyra sorpbíl þegar ég verð stór Það var gaman að skoða gröfuna Það er mikið af allskonar stöngum í gröfunni Það væri gaman að vera gröfumaður Svo var farið og flokkað sorp Það var ótrúlega mikið af rusli þegar krakkarnir fóru að tína Allt búið Krakkarnir fengu að sjá hvernig rör eru mynduð Dóri var með sýningu þegar myndavél er send inn í rör

© Gámaþjónusta Vestfjarða | Opnunartími mánudaga til föstudaga: 8:00 - 18:00 | Sími: 456 3710 | Fax: 456 5157 | Vefsmíði: Styx ehf.